top of page
Bráðger börn

Þau börn sem skara fram úr á einu eða fleiri sviðum námslega fá tækifæri til þess að nota námsefni við hæfi og það getur verið annað námsefni en bekkjarfélagarnir eru með. Slíkt er metið sérstaklega fyrir hvern og einn og gert í samvinnu umsjónarkennara/faggreinakennara, foreldra, nemanda og sérkennara eftir atvikum. Nemendur í 10. bekk eiga þess kost að stunda nám í áföngum á framhaldsskólastigi nái þeir tilskyldum námsárangri í 9. bekk.

 

bottom of page