top of page
Foreldrar

Hér er að finna ýmsar upplýsingar fyrir foreldra. Nefna má upplýsingar um starf foreldrafélagsins og skólaráð, fundargerðir þeirra og annað tilfallandi. Einnig geta foreldrar fundið undir þessum flipa handbækur og ráðleggingar frá Mentor.i

 

Við hvetjum foreldra til að taka virkan þátt í skólastarfinu með þátttöku í t.d. foreldrafélaginu og hafa áhrif á skólastarfið með þátttöku í skólaráði. Öflugt samstarf heimilis og skóla stuðlar að bættri líðan nemenda, auknum námsárangri og öflugra skólastarf. 

 

Wild Flowers
logo (heimasidur)_edited.png
Djúpavogsskóli

Varða 6
765 Djúpivogur 

Skólinn er opin frá 

Kl. 07:50  -  15:00
 

cittaslow_text_black_edited.jpg
bottom of page