top of page
Verkefnin 2020 - 2021

Stjórn foreldrafélagsins leggur áherslu á eftirfarandi þætti á skólaárinu sem og áður. 

  • Leikrit, fyrirlestrar, námskeið og fleira sem er breytilegt eftir árum. 

  • Áframhaldandi rekstur á Notó.

  • Áframhaldandi vinna við að koma upp útivistar-og leiksvæði. 

  • Áframhaldandi vinna með skólanum að fá námskeið í Uppeldi til ábyrgðar fyrir foreldra. 

  • Styðja við stofnun skátafélags. 

 

Viðburðir sem þegar hafa fengið dagsetningar
Brown Leaves

Október

10. Smiðjur fyrir nemendur

29. - 30. Dagar myrkurs

Painted Easter Eggs

Apríl 

17. Smiðjur fyrir nemendur

Kite in the Sky

Júní 

5. Sumarhátíð

Image by Annie Spratt

Desember

5. Jólaföndur

30. Jólaball

Red Tulips

Maí 

6. Aðalfundur foreldrafélags leik- og grunnskóla

15. Sveitaferð 

Floating Flowers

Ágúst

Undirbúningur fyrir næsta skólaár

bottom of page