top of page
Verkefnin 2020 - 2021
Stjórn foreldrafélagsins leggur áherslu á eftirfarandi þætti á skólaárinu sem og áður.
-
Leikrit, fyrirlestrar, námskeið og fleira sem er breytilegt eftir árum.
-
Áframhaldandi rekstur á Notó.
-
Áframhaldandi vinna við að koma upp útivistar-og leiksvæði.
-
Áframhaldandi vinna með skólanum að fá námskeið í Uppeldi til ábyrgðar fyrir foreldra.
-
Styðja við stofnun skátafélags.
Viðburðir sem þegar hafa fengið dagsetningar
Október
10. Smiðjur fyrir nemendur
29. - 30. Dagar myrkurs
Apríl
17. Smiðjur fyrir nemendur
Júní
5. Sumarhátíð
Desember
5. Jólaföndur
30. Jólaball
Maí
6. Aðalfundur foreldrafélags leik- og grunnskóla
15. Sveitaferð
Ágúst
Undirbúningur fyrir næsta skólaár
bottom of page