top of page
Mötuneyti Djúpavogsskóla
Gott samstarf er við Hótel Framtíð sem er mötuneyti Djúpavogsskóla.
Matartími nemenda er þrískiptur, þar sem yngsta stig fer í mat 11:20-11:50, miðstig fer í mat 11:40-12:10 og unglingastig 12:30-13:00.
Matráður er Justin Reyes.
Gjaldskrá skólamáltíða sem tók gildi 1.jan 2023 er eftirfarandi:
Hádegisverður (áskrift) 583 kr.
Mjólk (áskrift) 42 kr. á dag

bottom of page