top of page

Mötuneyti Djúpavogsskóla

Gott samstarf er við Hótel Framtíð sem er mötuneyti Djúpavogsskóla

Hádegisverður er gjaldfrjáls fyrir nemendur frá hausti 2024. 
 

Matartími nemenda er þrískiptur: 

yngsta stig     11:25-12:00

miðstig          12:00-12:30

unglingastig 12:30-13:00 

 

Matráður er Justin Reyes 

 

Ávextir í áskrift eru í boði alla morgna. Gjald fyrir ávexti má finna hérna á heimasíðu Múlaþings.
 

 

framtidin__4_.jpg
bottom of page