top of page
Search

Ég bæti skólastarfið...

Vefstjóri

Ytra-mat á starfsemi Djúpavogsskóla fór fram í september 2020, en lesa má frétt um það hér. Í kjölfarið af matinu fór af stað vinna hjá starfsfólki skólans við umbótaáætlun skólans. Sú vinna leiddi af sér veggspjald þar sem dregnir voru fram þeir þættir er snúa að kennslunni sem kennarar í Djúpavogsskóla vilja bæta. Veggspjaldið er frítt til niðurhals fyrir þá sem vilja nýta það - en það prýðir veggi í öllum skólastofum skólans.


58 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page