Search
  • Vefstjóri

Ólympíuhlaup ÍSÍ fimmtudaginn 2. sept

Á morgun, fimmtudaginn 2.sept ætlar Djúpavogsskóli að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið) kl 10:00. Nemendur hlaupa/labba 2.5km, 5km eða 10km leið. Við erum búin að mæla gróflega örugga leið fyrir nemendur að fara sem sjá má á kortunum hér fyrir neðan. Starfsfólk mun bæði fylgja nemendum en einnig verða settar upp hvatningarstöðvar þar sem starfsfólk mun taka á móti og leiðbeina nemendum réttar leiðir. Við hvetjum foreldra sem og aðra aðstandendur eindregið til að taka þátt í þessum viðburði með okkur, rölta/hlaupa með eða vera á hvatningarstöðvum.

Hér má sjá 5 og 10 km leiðina. Hringurinn er farinn 2x fyrir 10km.
Hér má sjá gróflega 2.5km leið fyrir yngstu nemendurnar og þá sem kjósa.


18 views0 comments

Recent Posts

See All

Tónlistarskóli Djúpavogs

Kæra skólasamfélag Tónlistarskólinn okkar er að fara af stað með aðeins breyttu sniði. Berglind Björgúlfsdóttir er deildarstjóri og hún kemur inn með ferskar og skemmtilegar hugmyndir. Í vetur verður

Skólabyrjun 2021

Nóg er um að vera í skólanum í upphafi skólaárs. Unnið er að breytingum bæði innandyra og utan ásamt því að kennarar og starfsfólk nýta þessa viku vel í bæði undirbúning og endurmenntun. Sú nýbreytni