Búlandstindur skartaði sínu fegursta með tunglinuVefstjóriFeb 161 min readUpdated: Feb 17Það er dásamlegt útsýni frá skólanum, þar sem Búlandstindurinn fagri blasir við. Hér er dæmi um hvernig Búlandstindur tekur á sig fjölbreyttar fallega myndir eftir veðrum, vindum, birtustigi, sól og tungli svo eitthvað sé nefnt.
Það er dásamlegt útsýni frá skólanum, þar sem Búlandstindurinn fagri blasir við. Hér er dæmi um hvernig Búlandstindur tekur á sig fjölbreyttar fallega myndir eftir veðrum, vindum, birtustigi, sól og tungli svo eitthvað sé nefnt.
Comentários