Í tilefni af baráttudegi gegn einelti sendi miðstig skólans falleg skilaboð út í samfélagið með skreyttum steinum sem laumað var hér og þar um þorpið.
Með þessum skilaboðum vilja nemendur minna á að við erum öll jafn mikilvæg, mikilvægt er að elska sjálfan sig og þú ert nóg!
Kommentare