top of page
Search

Bleikur dagur í Djúpavogsskóla, miðvikudaginn 23. október.

  • Vefstjóri
  • Oct 21, 2024
  • 1 min read

Updated: Oct 30, 2024

Miðvikudaginn 23. október er hinn árlegi ,,Bleiki dag­ur­inn" 2024

Á Bleika deginum eru allir, yngri og eldri, hvött til að vera bleik - fyrir okkur öll, mæta ,,bleik í skólann, t.d. bera slaufuna, klæðast bleiku, með eitthvað bleikt á sér eða annað sem dettur í hug. Og sýna þannig öllum konum sem greinst hafa með krabbamein stuðning okkar hinna og samstöðu.

Hlökkum til að vera bleik saman.




 
 
 

Comments


logo (heimasidur)_edited.png
Djúpavogsskóli

Varða 6
765 Djúpivogur 

Skólinn er opin frá 

Kl. 07:50  -  15:00
 

cittaslow_text_black_edited.jpg
bottom of page