top of page
Search
  • Vefstjóri

Dagur íslenskrar náttúru og göngu- og gestavika ´23

Updated: Sep 16, 2023

Á laugardaginn næstkomandi verður Dagur íslenskarar náttúru, sem er 16. september ár hvert. Í tilefni af honum er hin árlega göngu- og gestavika í Djúpavogsskóla, sem er skipulögð með ýmsu sniði. Góðir gestir komu við í skólanum og þökkum við þeim fyrir komuna.

Í þetta skiptið fóru bekkjarhópar í gönguferðir, kennarar buðu upp á útikennslu eða nemendur unnu úti-verkefni með náttúruþema.


Berglind okkar nýtti góðviðrið fyrir tónlistarskólann og bauð nemendum upp á útikennslu enda sérfræðingur í þemanu ,,tónlist og náttúra".

Nemendur tóku sér yndis-pásur inn á milli til að njóta samverunnar og sólarinnar, enda fer að styttast í kaldari haustdagana og vetur konung.





7 views0 comments

Comments


bottom of page