top of page
Search
  • Vefstjóri

Dagur stærðfræði þriðjudaginn 14. mars.

Dagur stærðfræðinnar verður haldinn hátíðlegur víða um land þriðjudaginn 14. mars. Í tilefni þess er gestadagur og bjóða nemendur aðstandendum og öllum áhugasömum að kíkja við. Þar gefur að líta plánetur sem nemendur á unglingastigi hafa reiknað í hlutfallslega réttum stærðum og búið til. Aðstandendum er boðið sérstaklega í stærðfræðiheimsókn klukkan 13:00.


7 views0 comments
bottom of page