top of page
Search

Djúpavogsskóli fær Jólakveðju frá Flórída

Vefstjóri

Í desember barst skemmtileg og hlýleg jólakveðja til Djúpavogsskóla.

Það var Jólakort frá Ann Konntz sem heimsótti Djúpavog í sumar og fór meðal annars á ,,Svörtu sanda" og heillaðist af hve Djúpivogur er fallegur staður.

Ann Koontz vann í mörg ár við yngri barna kennslu og langaði því að senda krökkunum í Djúpavogsskóla þessa hlýlegu jólakveðju.

Ann býr í Flórída og eyðir mestum tíma sínum nú á dögum í golf og sund, en lætur einnig fylgja að þar sem hún býr er ,,Disney World" í aðeins tveggja tíma fjarlægð.




29 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page