top of page
Search
  • Vefstjóri

Fjörug föstudags-samvera á fimmtudegi hjá yngsta og miðstigi.

í tilefni af langri helgi var fjörug fimmtudagssamvera, sem yfirleitt er á föstudögum.

Þar tóku nemendur yngsta og miðstigs undir í eðal sönglögum eins og ,,Stingum af" með Mugison, ,,Þriggja tíma brúðkaup" með þeim Jóa P og Króla og ,,Draumar geta ræst" lag Barnamenningarhátíðar frá 2019, með Jóni Jónssyni.

Í lokin hristu nemendur af sér slenið í dansi áður en haldið var inn í langt helgarfrí.

Góða helgi og njótið samverunnar
12 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page