top of page
Search

Frístund með jóla-kósí á aðventunni

Vefstjóri

Nemendur í Frístund höfðu sameiginlegt jóla-kósí í vikunni.

Í Frístund er lögð áhersla á frjálsan leik eftir skipulagðan skóladaginn þar sem gefst tækifæri til að hitta, leika og spjalla við skólasystkyn í öðrum bekkjum, sem er skemmtilegt.

Í frístund leitast allir við að sýna samvinnu og hugsa vel um Frístund og allt dótið sem þar er.

Stundum er gott að hvíla og hafa kósí í sófanum.

Komið er nýtt netfang í Frístund: fristund.djupivogur@mulathing.is



22 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page