Starfsfólk Djúpavogsskóla sendir öllum nemendum og fjölskyldum þeirra hlýjar jólakveðjur og óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár.
Hafið það yndislegt í jólafríinu og njótið góðra stunda og samverunnar yfir hátíðarnar.
Starfsfólk hlakkar til að hitta öll með hækkandi sólk, endurnærð, hress og kát á nýju ári, mánudaginn 6. janúar 2025.
Comments