VefstjóriJan 71 min readGleðilegt nýtt ár 2023!Skólinn hófst með pompi og prakt 4 janúar á hefðbundnum skóladegi. Það er ánægjulegt að hittast aftur á nýju ári og samveran á vorönn tilhlökkunarefni með hækkandi sól.
Skólinn hófst með pompi og prakt 4 janúar á hefðbundnum skóladegi. Það er ánægjulegt að hittast aftur á nýju ári og samveran á vorönn tilhlökkunarefni með hækkandi sól.