top of page
Search
Vefstjóri

Hæglætishátíð Djúpavogsskóla

Nemendur mið- og unglingastigs bjóða öllum áhugasömum í Félagsvist, á Hæglætishátíð Djúpavogsskóla, föstudaginn 27. september.

Félagsvistin hefst klukkan 12:50 og stendur til 13:40 og allir sem hafa tök á og tíma til, eða sveigjanlegt hádegishlé eru hvött til að mæta og spila saman.

Nemendadagskrá Hæglætishátíðarinnar er fjölbreytt fyrir um daginn, m.a. Skiptimarkaðir með bækjur, dót o.fl. Sölumarkaður með uppskeru úr Skólagörðum, Núvitundarstundir, sögustund, Búbblan Þrándarjökull, Nemendakaffihús o.fl.

Hlökkum til að sjá sem flesta.



17 views0 comments

コメント


bottom of page