Þessar stúlkur tóku sig til og bjuggu til kennslumyndbönd í stærðfræði. Til þess notuðu þær að sjálfsögðu Ipada, en nemendur og kennarar í Djúpavogsskóla eru einmitt duglegir að nýta Ipada sem kennslutæki, m.a. til að efla fjölbreytta kennsluhætti.
Ein af niðurstöðum þessara ungmenna var: ,,að það felst örugglega mikil vinna í því að vera ,,Jútjúber"!"

Comments