top of page
Search

Ipadar í stærðfræðikennslu

Vefstjóri

Þessar stúlkur tóku sig til og bjuggu til kennslumyndbönd í stærðfræði. Til þess notuðu þær að sjálfsögðu Ipada, en nemendur og kennarar í Djúpavogsskóla eru einmitt duglegir að nýta Ipada sem kennslutæki, m.a. til að efla fjölbreytta kennsluhætti.

Ein af niðurstöðum þessara ungmenna var: ,,að það felst örugglega mikil vinna í því að vera ,,Jútjúber"!"




 
 
 

Comments


logo (heimasidur)_edited.png
Djúpavogsskóli

Varða 6
765 Djúpivogur 

Skólinn er opin frá 

Kl. 07:50  -  15:00
 

cittaslow_text_black_edited.jpg
bottom of page