Nemendur og starfsfólk Djúpavogsskóla óskar skólasamfélaginu öllu gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári - með þökk fyrir gott samstarf!
"Mest er um vert að muna í myrkri og bruna
að skammdegið hopar og hörfar.
Eftir hver jól
endurheimt sól
líf og liti örvar.
Þórarinn Eldjárn
Commenti