top of page
Search

Jólakveðja frá Djúpavogsskóla

johannareykjalin

Nemendur og starfsfólk Djúpavogsskóla óskar skólasamfélaginu öllu gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári - með þökk fyrir gott samstarf!


"Mest er um vert að muna í myrkri og bruna

að skammdegið hopar og hörfar.


Eftir hver jól

endurheimt sól

líf og liti örvar.


Þórarinn Eldjárn




 
 
 

Comentarios


logo (heimasidur)_edited.png
Djúpavogsskóli

Varða 6
765 Djúpivogur 

Skólinn er opin frá 

Kl. 07:50  -  15:00
 

cittaslow_text_black_edited.jpg
bottom of page