Í Djúpavogsskóla var haldinn Jólaspiladagur og Jólapeysudagur áður en haldin eru litlu jól og farið í jólafrí.
Það var spilað með allskonar spil, borðspil, venjulega spil, rafræna spilaleiki og ýmsilegt á döfinni.
Einhverjir bekkir ákváðu að hittast, t.d. fór 7. bekkur fór og spilaði með 1. og 2. bekk, unglinagstigið tók eina umferð í félagsvist og fékk til sín góða gesti til aðstoðar, þau Jónínu, Steinunni og Eðavld. Vinninga fengu Bryndís Björk, Aðalheiður, Justin og jöfn voru Telma Dís og Mikael.
Comments