top of page
Search

Komdu að kenna!

Vefstjóri

Djúpavogsskóli auglýsir eftir kennurum fyrir næsta skólaár.

Djúpavogsskóli er 90 barna skóli sem vinnur í takt við hugmyndafræði Cittaslow og leggur mikla áherslu á velferð og vellíðan. Starfsandinn er góður og tækifærin mörg fyrir skapandi og jákvæða einstaklinga. Skólinn er í mikilli þróun með áherslur á teymiskennslu, úti- og grenndarnám, núvitund og nýskapandi vinnu. Við leitum að kennurum sem hafa farsæla kennslureynslu, eru tilbúnir að taka þátt í þróunarstarfi og starfa eftir stefnu og framtíðarsýn skólans.


Hægt er að sækja um hér

 
 
 

Comentarios


logo (heimasidur)_edited.png
Djúpavogsskóli

Varða 6
765 Djúpivogur 

Skólinn er opin frá 

Kl. 07:50  -  15:00
 

cittaslow_text_black_edited.jpg
bottom of page