Leikja- og gestadagur, mánudagur 21. október.
- Vefstjóri
- Oct 16, 2024
- 1 min read
Mánudaginn 21. október er leikja- og gestadagur í Djúpavogsskóla.
Áherslur dagsins verður ,,það er leikur að læra" - nám í gegnum leiki.
Gestir eru boðnir velkomnir að koma og vera með þennan skóladag.
Það verður gaman að hittast eftir vetrarfrí á leikja- og gestadegi í skólanum.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Comentarios