Search
  • Vefstjóri

Árshátíð Djúpavogsskóla frestað

Updated: Mar 26

Árshátíð Djúpavogsskóla 2021

LATIBÆR

Til stóð að sýna leikritið Latibær á Árshátíð Djúpavogsskóla á Hótel Framtíð fimmtudaginn 25. mars 2021 en eins og flestum er kunnugt þá var grunnskólum landsins lokað á miðnætti, deginum áður. Við látum ekki deigan síga og stefnum ótrauð á að halda sýningu þegar aðstæður leyfa. Nemendur hafa staðið sig stórkostlega í undirbúningnum og haft einkunnarorð skólans að leiðarljósi: Hugrekki - Virðing - Samvinna61 views0 comments

Recent Posts

See All

Skólaslit 2021

Kæru nemendur og forráðamenn Djúpavogsskóla verður formlega slitið föstudaginn 4.júní kl 14:00 í Djúpavogskirkju. Hlökkum til að sjá ykkur öll og bjóðum við sérstaklega velkomin nemendur í elsta árg