top of page
Search

,,París Norðursins" í föstudagssamveru vikunnar, í minningu Svavars Péturs.

Vefstjóri

Í dag er liðið eitt ár frá því að Svavar Pétur okkar, betur þekktur sem Prins Póló kvaddi okkur.

Svavar Pétur var maður fólksins, maður samverunnar, maður hugmynda og sköpunar og maður samvinnunar.

Í minningu Svavars Péturs dönsuðu og sungu nemendur og kennarar Djúpavogsskóla við hið þekkta lag Prins Póló, París Norðursins.

VIð minnumst Svavars Péturs, Prins Póló, með hlýju og virðingu og sendum honum saknaðarkveðjur yfir til draumalandsins.







 
 
 

Comentarios


logo (heimasidur)_edited.png
Djúpavogsskóli

Varða 6
765 Djúpivogur 

Skólinn er opin frá 

Kl. 07:50  -  15:00
 

cittaslow_text_black_edited.jpg
bottom of page