Search
  • Vefstjóri

Skólaslit Djúpavogsskóla

Djúpavogsskóla var formlega slitið föstudaginn 4.júní sl. Það var virkilega gaman að sjá alla 90 nemendur skólans saman í kirkjunni okkar - og ræddu viðstaddir um að með þessu áframhaldi þyrfti að stækka kirkjuna! Skóladagatalið er komið inn á heimasíðuna en samkvæmt því hefst skólinn 23. ágúst á skólasetningarviðtölum. Við óskum nemendum okkar og aðstandendum gleðilegs sumars!


Ljósmyndari: Steinunn Jónsdóttir

26 views0 comments

Recent Posts

See All

Skóladagatalið fyrir árið 2022-2023 er komið inn á heimasíðu Djúpavogsskóla.