Search
  • Vefstjóri

Skólaslit Djúpavogsskóla

Djúpavogsskóla var formlega slitið föstudaginn 4.júní sl. Það var virkilega gaman að sjá alla 90 nemendur skólans saman í kirkjunni okkar - og ræddu viðstaddir um að með þessu áframhaldi þyrfti að stækka kirkjuna! Skóladagatalið er komið inn á heimasíðuna en samkvæmt því hefst skólinn 23. ágúst á skólasetningarviðtölum. Við óskum nemendum okkar og aðstandendum gleðilegs sumars!


Ljósmyndari: Steinunn Jónsdóttir

21 views0 comments

Recent Posts

See All

Tónlistarskóli Djúpavogs

Kæra skólasamfélag Tónlistarskólinn okkar er að fara af stað með aðeins breyttu sniði. Berglind Björgúlfsdóttir er deildarstjóri og hún kemur inn með ferskar og skemmtilegar hugmyndir. Í vetur verður