top of page
Search

Skautadagur á aðventunni hjá nemendum á miðstigi

Vefstjóri

Nemendur á miðstigi ákváðu að nýta sér flotta skautasvellið og veðurblíðuna og tóku sameiginlegan skautadag í vikunni.

Það heyrðist á nemendum og starfsfólki að þetta hefði verið frábær skautadagur.

Í lokin var boðið upp á heitt kakó og piparkökur í vetrarsólinni.





37 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page