Skipulagsdagur / starfsdagur miðvikudaginn 14. maí.
- Vefstjóri
- May 12
- 1 min read
Miðvikudaginn 14. maí verður skipulagsdagur / starfsdagur í Djúpavogsskóla.
Meðal annars verður Skólaþing Djúpavogsskóla 2025, sem er haldið á fimmtudaginn 15. maí, undirbúið þennan dag, námsmat og fjöldi verkefna sem þarf að vinna að á vordögum skólastarfsins.

Comments