top of page
Search
  • Vefstjóri

,,Verum ástfangin af lífinu" - Þorgrímur Þráinsson kíkti í heimsókn til 10. bekkjar Djúpavogsskóla

Þorgrímur Þráinsson, sem er íslendingum að góðu kunnur hefur um árabil heimsótt íslenska unglinga, og haldið fyrirlesturinn ,,Verum ástfangin af lífinu".

Um er að ræða hvatningarfyrirlestur þar sem Þorgrímur brýnir fyrir nemendum að bera ábyrgð á sjálfum sér, sýna samkennd og þrausegju, koma fallega fram, gera góðverk, sinna litlu hlutunum daglega og setja sér markmið.

Þorgrímur heimsótti skóla á austurlandi og var m.a. einnig í samstarfi við BRAS- hátíðina þar sem hann las úr bókum sínum á bókasafni Reyðarfjarðar.

Þorgrímur er betur þekktur sem rithöfundur barna- og unglingabóka, er fyrrum knattspyrnumaður og hefur starfað með landsliðinu í fótbolta.8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page