Search
  • Vefstjóri

Ytra mat Djúpavogsskóla


Í haust fór fram ytra mat í Djúpavogsskóla. Matið er framkvæmt af matsaðilum sem koma frá Menntamálastofnun. Árlega eru valdir grunnskólar af handahófi til að taka þátt. Ytra mat skóla er mikilvægt til að styðja við umbætur og þróun í skólastarfi.

Umbótalista vegna ytra matsins hefur verið skilað formlega til Menntamálastofnunar og verður hann birtur á þeirra heimasíðu https://mms.is/

Stefnt er að því að kynna foreldrum umbótalistann sem fyrst.

4 views0 comments

Recent Posts

See All

Tónlistarskóli Djúpavogs

Kæra skólasamfélag Tónlistarskólinn okkar er að fara af stað með aðeins breyttu sniði. Berglind Björgúlfsdóttir er deildarstjóri og hún kemur inn með ferskar og skemmtilegar hugmyndir. Í vetur verður