logó.JPG
Samstarf í samfélaginu

Djúpavogsskóli leitast við að vera í góðu samstarfi við aðrar stofnanir og aðila í samfélaginu. Þar má meðal annars nefna foreldrafélagið, leikskólann, ungmennafélagið Neista sem og heilsugæsluna. Eins hefur skólinn verið í samstarfi við aðila á vinnumarkaðnum í gegnum starfskynningu nemenda og tekur skólinn fagnandi á móti hugmyndum um samstarf af ýmsu tagi. 

 

Wild Flowers