top of page
Tilgangur foreldrafélagsins og verklag
-
Allir foreldrar og forráðamenn nemenda í Djúpavogsskóla eru í foreldrafélaginu.
-
Stjórnin sér um viss verk, dreifir verkum, tekur á móti ábendingum og kemur þeim á rétta staði þegar það á við, er tengiliður milli heimila og skóla, ber hag barna í Djúpavogsskóla í brjósti.
-
Allar ábendingar um verkefni, viðburði og annað sem tengist starfi félagsins eru vel þegnar.
-
Félagið er öflugt ef allir félagar taka þátt.
-
Formaður Foreldrafélagsins 2024 - 2025: Óskar Ragnarsson; oskarragnarsson@gmail.com
bottom of page