top of page
Stoðþjónusta
Við Djúpavogsskóla starfar öflugt stoðþjónustuteymi sem samanstendur af verkefnastjóra stoðþjónustu í 100% starfi, þroskaþjálfa í 100% starfi og lestrarþjálfa í 50% starfi. Stoðþjónusta vinnur náið með kennurum og leiðbeinir stuðningsfulltrúum skólans eftir þörfum.
Stoðþjónusta starfar einnig með Austurlandslíkaninu ásamt skólahjúkrun.
bottom of page