Haustið hefur skartað dýrðar sólardögum og gott að njóta sólarinnar og fríska loftsins meðan veður leyfir. Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru og göngu- og gestaviku bauð Berglind tónlistarkennari nemendum tónlistarskólans upp á skemmtilega útikennslu.
Vefstjóri
Útikennsla í tónlistarskólanum.
Updated: Feb 9
Comments