top of page
Search


Foreldra-vinnustofa Heimila og skóla
Fimmtudaginn, 20. nóvember verður haldin vinnustofa á vegum Landssamtaka foreldra, Heimila og skóla í Djúpavogsskóla frá 17:00 - 20:00. Sigurjón Gunnarsson, fulltrúi frá Heimili og Skóla mætir á svæðið og heimsækir skóla í Múlaþingi. Sigurjón mun leggja áherslu á að leiða vinnu við gerð farsældarsáttmála sem nýtist víða í samstarfi sem kemur að hinum alþjóðlega og árlega ,,Degi barnsins ". Dagskrá: 17:00 - 18:30 Fræðsla og undirbúningur / 18:30 - 20:00 Vinnustofa við að mót
Vefstjóri
Nov 181 min read


Vinadagur og Friðarganga í Djúpavogsskóla
Takk fyrir góða Friðargöngu og skemmtilega samveru öll! Það er alltaf jafn gaman að hittast og syngja, dansa og leika okkur saman <3
Vefstjóri
Nov 71 min read


Vinadagur Djúpavogsskóla, 7. nóv 2025
Föstudaginn, 7. Nóvember, er hinn árlegi Vinadagur Djúpavogsskóla 2025 , sem haldinn er í tilefni af ,, Degi gegn einelti ", sem haldinn er 8. nóvember ár hvert, og lendir í þetta sinn á laugardegi. Á vinadeginum eru sungnir vinasöngvar, farið í árlega Friðargöngu með nemendum og starfsfólki leikskólans Bjarkatúni, og gengið saman á Bjargstún þar sem verður stutt samverustund, auk þess sem oft er unnið í námsverkefnum tengdum vináttu og samlíðan. Friðargangan hefst frá Bjark
Vefstjóri
Nov 61 min read


Hrekkjavöku-Búningadagur, föstudag 31. okt.
Föstudagurinn 31. október er búningadagur í Djúpavogsskóla. Hrekkjavaka er kvöldið 31. október ár hvert. Hrekkjavaka nefnist á enskri tungu Halloween sem er annar ritháttur fyrir Hallowe’en . Hallowe’en er svo stytting á nafninu All Hallows’ Evening eða All Hallows’ Eve sem er kvöldið 31. október, vakan fyrir Allraheilagramessu sem er tileinkuð píslarvottum kirkjunnar. Líkt og áður fyrr horfir allraheilagramessa til þeirra sem á liðnum öldum, og einnig nær í tíma,
Vefstjóri
Oct 272 min read


Bleikur dagur í Djúpavogsskóla
Miðvikudaginn 22. október er bleikur dagur í Djúpavogsskóla í samráði við leikskólann Bjarkatún, eins og víða um land, en þetta er einmitt opinber ,,Bleiki dagurinn" bleiks októbers. Við hvetjum öll til að mæta í bleiku þennan dag og styðja gott málefni. ,,Á Bleika deginum berum við Bleiku slaufuna, klæðumst bleiku og lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma til að minna á að það er list að lifa með krabbameini. Við stöndum með öllum konum sem greinst hafa með krabbamein og aðst
Vefstjóri
Oct 201 min read


Hugleiðsludagur Unga fólksins, 9. okt. 2025
Sköpum friðarbylgju í hjörtum um allt land! Markmið Hugleiðsludags unga fólksins er að sameina ungt fólk (2 - 18 ára) í 3 mínútna...
Vefstjóri
Oct 72 min read


Hans og Bergmann, gestakennarar stafrænnar tækni
Miðvikudaginn 8. október koma þeir Hans og Bergmann, gestakennarar í stafrænni tækni og höfundar Viskubrunnur.net hvar hægt er að nýta...
Vefstjóri
Sep 291 min read


Samskiptadagur þriðjudaginn 7. október
Samskiptadagur í Djúpavogsskóla er haldinn þriðjudaginn 7. október 2025. Að venju bóka foreldrar / aðstandendur tíma í viðtöl hjá...
Vefstjóri
Sep 291 min read


Skipulagsdagur, mánudaginn 6. október
Mánudagurinn 6. október er skipulagsdagur í Djúpavogsskóla. Það er því löng helgi framundan hjá nemendum. Í kjölfarið sjáumst við hress á...
Vefstjóri
Sep 291 min read


Ólympíuhlaup ÍSÍ í Djúpavogsskóla
Fimmtudaginn 2. október 2025, verður hlaupið hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í Djúpavogsskóla. Gott er að hafa í huga að sumum nemendum...
Vefstjóri
Sep 291 min read


Göngum í skólann vikan og bíllausi dagurinn
Í dag, mánudag 22. september, hefst ,, Göngum í skólann " vikan í Djúpavogsskóla, og viðeigandi að hefja þessa viku á ,, Bíllausa deginum...
Vefstjóri
Sep 221 min read


Djúpavogsskóli heimsækir ,,Kjarval á Austurlandi" og Tækniminjasafn Austurlands
Nemendur Djúpavogsskóla í 4. - 7. bekk voru boðin á sýninguna ,, Kjarval á Austurlandi " á vegum Skaftfells á Seyðisfirði og í ,,...
Vefstjóri
Sep 81 min read


Þakviðgerðir á Djúpavogsskóla ganga vel
Í sumar hefur verið unnið hörðum höndum að endurnýjun þaksins á Djúpavogsskóla. Verkið hefur gengið vel og fer að ljúka. Djúpavogsskóli...
Vefstjóri
Sep 51 min read


Hafragrauturinn vinsæll í Djúpavogsskóla
Það hafa verið huggulegar morgunstundirnar hjá nemendum og starfsfólki að fá sér hafragraut hjá Danielu á þessum fyrstu skólavikum ársins...
Vefstjóri
Sep 51 min read


Sólin skín og fallegur dagur í Djúpavogsskóla
Haustrigningarnar undanfarna daga minna á árstíðaskiptin á þessum tíma, en þrátt fyrir það hefur verið hlýtt og notalegt og mörgum finnst...
Vefstjóri
Sep 51 min read


Ars Longa Dagur Djúpavogsskóla 2025
Fyrsta eiginlega skóladaginn, þriðjudaginn 26. ágúst var haldinn Ars Longa dagur Djúpavogsskóla 2025, sem er nú haldinn þriðja árið í...
Vefstjóri
Sep 12 min read


Skólasetning 25. ágúst 2025
Skólasetning í Djúpavogsskóla á nýju skólaári, 2025 - 2026, verður mánudaginn 25. ágúst 2025. Sú breyting verður að skólasetningardagur...
Vefstjóri
Jul 71 min read


Fuglasýning yngsta stigs í Löngubúð í sumar
Samvinnuverkefni á yngsta stigi Nemendur yngsta stigs enduðu veturinn á því að vinna sameiginlegt fuglaverkefni, sem nú hefur verið sett...
Vefstjóri
Jun 111 min read


Merki Djúpavogsskóla
Nýtt merki Djúpavgosskóla hefur verið unnið á skólavetrinum 2024 – 2025. Hönnun merkis Djúpavogsskóla hefur verið umfangsmikið og...
Vefstjóri
Jun 53 min read


Nemenda-Hlaðvarp Djúpavogsskóla
Á Vordögum hafa nemendur Djúpavogsskóla verið að prufa og æfa sig í að gera Hlaðvarp. Til þess að gera Hlaðvarpí dag, þarf að eiga þar...
Vefstjóri
Jun 41 min read
bottom of page
