top of page
Search


,,Álfasöngur" Ríkarðs Jónssonar og ,,Þrettándakvöld" Finns Jónssonar
Það er alltaf svo gaman að sjá öll hress og kát að nýju eftir gott jólafrí. Á móti okkur tekur hinn skemmtilegi þrettándi. Í tilefni þess má syngja ,,Álfasöng" Ríkarðs Jónssonar (1888-1977), en á þrettándanum, 2023, sungu nemendur Djúpavogsskóla vísurnar í Samveru skólans, í tilefni þess að 100 ár voru liðin frá því þær voru fyrst sungnar á þrettándabrennu á Djúpavogi, árið 1923. Í myndskreytingu fylgir mynd af teikningu Finns Jónssonar (1892 - 1993), bróður Ríkarðs, ,,Þrettá
Vefstjóri
Jan 51 min read


Vefstjóri
Jan 50 min read


Björgunarsveitin Bára gefur nemendum endurskinsmerki
Nemendur Djúpavogsskóla fengu góða heimsókn á þessum fallega föstudegi, fulltrúar úr Björgunarsveitinni Báru, sem voru komin til að gefa nemendum endurskinsmerki. Fulltrúarnir Hafdís, Davíð og Kolbrún spjölluðu við nemendur um mikilvægi þess að gæta öryggis í umferðinni, m.a gangandi og hjólandi, að nota hjólahjálma og að nota endurskinsmerki, ekki síst á þessum dimmustu og stystu ,,dögum" ársins sem verður enn meira áberandi þegar enginn er snjórinn. Hafdís, Davíð og Kolbrú
Vefstjóri
Dec 12, 20251 min read


Stærðfræði - jóladagatal Flatar
Flötur, samtök stærðfræðikennara, halda úti heimasíðunni ,, Flatarmál ". Þar má finna ýmsar skemmtilegar þrautir, m.a. þetta skemmtilega stærðfræði-jóladagatal sem hangir á vegg skólans, við drykkjarfontinn , fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk. Við hvetjum ykkur öll til að kíkja á stærðfræðiþraut dagsins þegar þið eigið leið í skólann. Tilvitnun frá heimasíðu samtakanna, Flatarmál: ,,Flötur eru samtök stærðfræðikennara á öllum skólastigum. Samtökin eru opin öllum stærðfr
Vefstjóri
Dec 12, 20251 min read


Krakkafréttir 1. og 2. bekkja - Jólastemmning, rím og Grýlukvæði
Í desember er búið að vera líf og fjör hjá okkur eins og alla aðra daga. Við höfum verið vinna alls konar verkefni til að skreyta stofuna okkar og gera hana jólalega. Það er orðið smá jólalegt hjá okkur en við ætlum að gera meira jólalegt. Við erum að læra um Grýlu út frá Grýlukvæði. Við teiknuðum Grýlu, lærðum ný orð, höfum verið að ríma og fundum mörg rímorð í Grýlukvæðinu og fundum líka andheiti. Við byrjuðum að gera jólakort og síðan var gerður jólapóstkassi fyrir jóla
Vefstjóri
Dec 12, 20251 min read


Krakkafréttir 3. bekkjar - Pláneturnar og sólkerfið okkar.
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 3. Bekk verið að læra um pláneturnar og sólkerfið okkar. Þessi vinna hefur verið einstaklega skemmtileg og allir ofsalega áhugasamir. Nemendur hafa verið að vinna að sinni eigin sólkerfabok þar sem þau hafa málað myndir af pláetunum og skrifað upplýsingar um þær. Við höfum líka verið að endurnýta pappír sem hefur fallið til. Í dag vorum við að gera pappír sem við ætlum að nota í jólakortagerð. Við nýttum pappamassann líka í svolítið leyni v
Vefstjóri
Dec 10, 20251 min read


Af álfum - jólalag í samveru
Í vetur hefur verið samvera / söng- og dansstund á yngsta stigi, þrisvar í viku, á mánu-, miðviku- og föstudögum. Þegar aðventan gengur í garð setjum við svo jólalögin og álfalögin á dagskrá. Við höfum verið að syngja þetta bráðskemmtilega og fallega álfalag Karls Olgeirssonar, Af álfum , sem er í anda jólahátíðarinnar og var fyrst flutt af Frostrósum. Meðfylgjandi á myndum er texti lagsins og í honum eru mörg falleg og skemmtileg orð sem við bætum í orðaforðann okkar í le
Vefstjóri
Dec 5, 20251 min read


Foreldra-vinnustofa Heimila og skóla
Fimmtudaginn, 20. nóvember verður haldin vinnustofa á vegum Landssamtaka foreldra, Heimila og skóla í Djúpavogsskóla frá 17:00 - 20:00. Sigurjón Gunnarsson, fulltrúi frá Heimili og Skóla mætir á svæðið og heimsækir skóla í Múlaþingi. Sigurjón mun leggja áherslu á að leiða vinnu við gerð farsældarsáttmála sem nýtist víða í samstarfi sem kemur að hinum alþjóðlega og árlega ,,Degi barnsins ". Dagskrá: 17:00 - 18:30 Fræðsla og undirbúningur / 18:30 - 20:00 Vinnustofa við að mót
Vefstjóri
Nov 18, 20251 min read


Vinadagur og Friðarganga í Djúpavogsskóla
Takk fyrir góða Friðargöngu og skemmtilega samveru öll! Það er alltaf jafn gaman að hittast og syngja, dansa og leika okkur saman <3
Vefstjóri
Nov 7, 20251 min read


Vinadagur Djúpavogsskóla, 7. nóv 2025
Föstudaginn, 7. Nóvember, er hinn árlegi Vinadagur Djúpavogsskóla 2025 , sem haldinn er í tilefni af ,, Degi gegn einelti ", sem haldinn er 8. nóvember ár hvert, og lendir í þetta sinn á laugardegi. Á vinadeginum eru sungnir vinasöngvar, farið í árlega Friðargöngu með nemendum og starfsfólki leikskólans Bjarkatúni, og gengið saman á Bjargstún þar sem verður stutt samverustund, auk þess sem oft er unnið í námsverkefnum tengdum vináttu og samlíðan. Friðargangan hefst frá Bjark
Vefstjóri
Nov 6, 20251 min read


Hrekkjavöku-Búningadagur, föstudag 31. okt.
Föstudagurinn 31. október er búningadagur í Djúpavogsskóla. Hrekkjavaka er kvöldið 31. október ár hvert. Hrekkjavaka nefnist á enskri tungu Halloween sem er annar ritháttur fyrir Hallowe’en . Hallowe’en er svo stytting á nafninu All Hallows’ Evening eða All Hallows’ Eve sem er kvöldið 31. október, vakan fyrir Allraheilagramessu sem er tileinkuð píslarvottum kirkjunnar. Líkt og áður fyrr horfir allraheilagramessa til þeirra sem á liðnum öldum, og einnig nær í tíma,
Vefstjóri
Oct 27, 20252 min read


Bleikur dagur í Djúpavogsskóla
Miðvikudaginn 22. október er bleikur dagur í Djúpavogsskóla í samráði við leikskólann Bjarkatún, eins og víða um land, en þetta er einmitt opinber ,,Bleiki dagurinn" bleiks októbers. Við hvetjum öll til að mæta í bleiku þennan dag og styðja gott málefni. ,,Á Bleika deginum berum við Bleiku slaufuna, klæðumst bleiku og lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma til að minna á að það er list að lifa með krabbameini. Við stöndum með öllum konum sem greinst hafa með krabbamein og aðst
Vefstjóri
Oct 20, 20251 min read


Hugleiðsludagur Unga fólksins, 9. okt. 2025
Sköpum friðarbylgju í hjörtum um allt land! Markmið Hugleiðsludags unga fólksins er að sameina ungt fólk (2 - 18 ára) í 3 mínútna...
Vefstjóri
Oct 7, 20252 min read


Hans og Bergmann, gestakennarar stafrænnar tækni
Miðvikudaginn 8. október koma þeir Hans og Bergmann, gestakennarar í stafrænni tækni og höfundar Viskubrunnur.net hvar hægt er að nýta...
Vefstjóri
Sep 29, 20251 min read


Samskiptadagur þriðjudaginn 7. október
Samskiptadagur í Djúpavogsskóla er haldinn þriðjudaginn 7. október 2025. Að venju bóka foreldrar / aðstandendur tíma í viðtöl hjá...
Vefstjóri
Sep 29, 20251 min read


Skipulagsdagur, mánudaginn 6. október
Mánudagurinn 6. október er skipulagsdagur í Djúpavogsskóla. Það er því löng helgi framundan hjá nemendum. Í kjölfarið sjáumst við hress á...
Vefstjóri
Sep 29, 20251 min read


Ólympíuhlaup ÍSÍ í Djúpavogsskóla
Fimmtudaginn 2. október 2025, verður hlaupið hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í Djúpavogsskóla. Gott er að hafa í huga að sumum nemendum...
Vefstjóri
Sep 29, 20251 min read


Göngum í skólann vikan og bíllausi dagurinn
Í dag, mánudag 22. september, hefst ,, Göngum í skólann " vikan í Djúpavogsskóla, og viðeigandi að hefja þessa viku á ,, Bíllausa deginum...
Vefstjóri
Sep 22, 20251 min read


Djúpavogsskóli heimsækir ,,Kjarval á Austurlandi" og Tækniminjasafn Austurlands
Nemendur Djúpavogsskóla í 4. - 7. bekk voru boðin á sýninguna ,, Kjarval á Austurlandi " á vegum Skaftfells á Seyðisfirði og í ,,...
Vefstjóri
Sep 8, 20251 min read


Þakviðgerðir á Djúpavogsskóla ganga vel
Í sumar hefur verið unnið hörðum höndum að endurnýjun þaksins á Djúpavogsskóla. Verkið hefur gengið vel og fer að ljúka. Djúpavogsskóli...
Vefstjóri
Sep 5, 20251 min read
bottom of page
