top of page
Search

Foreldra-vinnustofa Heimila og skóla

  • Vefstjóri
  • Nov 18
  • 1 min read

Fimmtudaginn, 20. nóvember verður haldin vinnustofa á vegum Landssamtaka foreldra, Heimila og skóla í Djúpavogsskóla frá 17:00 - 20:00.

Sigurjón Gunnarsson, fulltrúi frá Heimili og Skóla mætir á svæðið og heimsækir skóla í Múlaþingi.

Sigurjón mun leggja áherslu á að leiða vinnu við gerð farsældarsáttmála sem nýtist víða í samstarfi sem kemur að hinum alþjóðlega og árlega ,,Degi barnsins".

Dagskrá:

17:00 - 18:30 Fræðsla og undirbúningur /

18:30 - 20:00 Vinnustofa við að móta farsældarsáttmála.

Boðið verður upp á súpu og brauð, kaffi og súkkulaði.

Mikilvægt er að hver nemandi eigi fulltrúa á vinnustofunni, og best er ef báðir foreldrar/forráðaaðilar geta mætt og tekið þátt í þessari góðu vinnu.


ree

 
 
 

Comments


bottom of page