top of page
Search

Ólympíuhlaup ÍSÍ í Djúpavogsskóla

  • Vefstjóri
  • Sep 29
  • 1 min read

Fimmtudaginn 2. október 2025, verður hlaupið hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í Djúpavogsskóla.

Gott er að hafa í huga að sumum nemendum finnst ágætt að taka með sér gott hlaupanesti, einnig má hafa í huga að hafa með sér auka föt eða annað sem vill, og að eins og venjulega að muna eftir vatnsbrúsunum sínum.

Veðurspá lítur nokkuð vel út og við vonum að veðrið leiki við okkur.

ree

 
 
 

Comments


bottom of page