Krakkafréttir 3. bekkjar - Pláneturnar og sólkerfið okkar.
- Vefstjóri
- Dec 10, 2025
- 1 min read
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 3. Bekk verið að læra um pláneturnar og sólkerfið okkar. Þessi vinna hefur verið einstaklega skemmtileg og allir ofsalega áhugasamir. Nemendur hafa verið að vinna að sinni eigin sólkerfabok þar sem þau hafa málað myndir af pláetunum og skrifað upplýsingar um þær.
Við höfum líka verið að endurnýta pappír sem hefur fallið til. Í dag vorum við að gera pappír sem við ætlum að nota í jólakortagerð. Við nýttum pappamassann líka í svolítið leyni verkefni, en það verður ekki gefið upp að svo stöddu 😊
Kveðja
3.bekkur





















Comments