top of page
Search

Bleikur dagur í Djúpavogsskóla

  • Vefstjóri
  • Oct 20
  • 1 min read

Miðvikudaginn 22. október er bleikur dagur í Djúpavogsskóla í samráði við leikskólann Bjarkatún, eins og víða um land, en þetta er einmitt opinber ,,Bleiki dagurinn" bleiks októbers.

Við hvetjum öll til að mæta í bleiku þennan dag og styðja gott málefni.

,,Á Bleika deginum berum við Bleiku slaufuna, klæðumst bleiku og lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma til að minna á að það er list að lifa með krabbameini. Við stöndum með öllum konum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra.

Bleiki dagurinn verður miðvikudaginn 22. október."

Ýmsar hugmyndir

  • Bleikt morgunkaffi

  • Bleikur hádegisverður

  • Skreyta vinnustaðinn

  • Klæðast einhverju bleiku

  • Veita verðlaun fyrir fatnað og skreytingar

  • Göngutúr í hádeginu

  • Bleik lýsing

ree
ree

 
 
 

Comments


bottom of page