Breyttar sóttvarnareglur
- Vefstjóri
- Nov 2, 2020
- 1 min read
Á morgun munum við skipta skólanum niður í þrjú hólf, yngstastig, miðstig og unglingastig. Við munum reyna að eftir bestu getu að passa að nemendur og starfsfólk fari ekki á milli hólfa. Nánari útfærslu og mikilvægar upplýsingar má finna hér https://www.smore.com/eyv6t
Comentarios