top of page
Search
Vefstjóri

Kennarar óskast til starfa

Við hérna á Djúpavogi búum við þann lúxus vanda að nokkrir kennarar eru á leið í fæðingarorlof eftir áramótin. Vegna þessa auglýsum við nokkrar stöður lausar við skólann frá og með 3.janúar með möguleika á áframhaldandi starfi næsta haust. Allar upplýsingar um störfin er að finna hérna en við hvetjum áhugasama eindregið til að hafa samband við Þorbjörgu skólastjóra (skolastjori.djupivogur@mulathing.is)

fyrir frekari upplýsingar.

2 views0 comments

Comments


bottom of page