top of page
logó.JPG
Viðbrögð skólans vegna COVID19 

Djúpavogsskóli vinnur eftir leiðbeiningum stjórnvalda varðandi viðbrögð við áhrifum COVID19 á skólastarfið. Einnig vinnur skólinn eftir viðbragðsáætlun Djúpavogshrepps. 

Vegna þess hve aðstæður geta breyst hratt í tengslum við útbreiðslu veirunnar er lögð áhersla á að upplýsa starfsfólk, nemendur og foreldra með skýrum og markvissum hætti um allar þær breytingar sem þarf að gera á skipulagi skólastarfsins jafn óðum og leiðbeiningar frá yfirvöldum berast. 

 

bottom of page