top of page
Search
Vefstjóri
Sep 3, 20211 min read
Frábært skólahlaup!
Í gær, 2. september, tóku nemendur skólans þátt í Olympíuhlaupi ÍSÍ. Þetta var frábær dagur í alla staði þar sem góða veðrið lék við...
83 views0 comments
Vefstjóri
Sep 1, 20211 min read
Ólympíuhlaup ÍSÍ fimmtudaginn 2. sept
Á morgun, fimmtudaginn 2.sept ætlar Djúpavogsskóli að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið) kl 10:00. Nemendur...
24 views0 comments
Vefstjóri
Aug 18, 20211 min read
Skólabyrjun 2021
Nóg er um að vera í skólanum í upphafi skólaárs. Unnið er að breytingum bæði innandyra og utan ásamt því að kennarar og starfsfólk nýta...
57 views0 comments
Vefstjóri
Jun 14, 20211 min read
Styrkur frá forriturum framtíðarinnar!
Við í Djúpavogsskóla vorum svo heppin að fá styrk frá Forriturum framtíðarinnar til að efla og auka upplýsingatæknikennslu við skólann....
11 views0 comments
Vefstjóri
Jun 8, 20211 min read
Skólaslit Djúpavogsskóla
Djúpavogsskóla var formlega slitið föstudaginn 4.júní sl. Það var virkilega gaman að sjá alla 90 nemendur skólans saman í kirkjunni okkar...
32 views0 comments
Vefstjóri
Jun 2, 20211 min read
Skólaslit 2021
Kæru nemendur og forráðamenn Djúpavogsskóla verður formlega slitið föstudaginn 4.júní kl 14:00 í Djúpavogskirkju. Hlökkum til að sjá...
4 views0 comments
Vefstjóri
Apr 8, 20211 min read
Blár dagur 9.apríl
Í tilefni af degi einhverfunnar á morgun, 9.apríl - ætlum við að mæta í skólann í einhverju bláu. Hægt er að lesa allt um einhverfu og...
18 views0 comments
Vefstjóri
Apr 5, 20211 min read
Komdu að kenna!
Djúpavogsskóli auglýsir eftir kennurum fyrir næsta skólaár. Djúpavogsskóli er 90 barna skóli sem vinnur í takt við hugmyndafræði...
24 views0 comments
Vefstjóri
Mar 26, 20211 min read
Stóra Upplestrarkeppnin
Miðvikudaginn 10.mars setti Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, fyrrum skólastjóri í Djúpavogsskóla, lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í...
42 views0 comments
Vefstjóri
Mar 19, 20211 min read
Ég bæti skólastarfið...
Ytra-mat á starfsemi Djúpavogsskóla fór fram í september 2020, en lesa má frétt um það hér. Í kjölfarið af matinu fór af stað vinna hjá...
57 views0 comments
Vefstjóri
Mar 18, 20211 min read
Árshátíð Djúpavogsskóla frestað
Árshátíð Djúpavogsskóla 2021 LATIBÆR Til stóð að sýna leikritið Latibær á Árshátíð Djúpavogsskóla á Hótel Framtíð fimmtudaginn 25. mars...
65 views0 comments
Vefstjóri
Feb 8, 20211 min read
Ytra mat og umbætur
Í september sl. gerðu Þóra Björk Jónsdóttir og Svanhildur M. Ólafsdóttir ytra mat á starfsemi Djúpavogsskóla fyrir hönd...
35 views0 comments
Vefstjóri
Jan 26, 20211 min read
Latibær 25. mars 2021
Fanný Dröfn Emilsdóttir hefur tekið að sér að leikstýra árshátíðinni í vor. Í samvinnu við nemendur var ákveðið að Latibær yrði fyrir...
26 views0 comments
Vefstjóri
Jan 26, 20211 min read
Ytra mat Djúpavogsskóla
Í haust fór fram ytra mat í Djúpavogsskóla. Matið er framkvæmt af matsaðilum sem koma frá Menntamálastofnun. Árlega eru valdir...
11 views0 comments
Vefstjóri
Jan 26, 20211 min read
Starfsáætlun skólans
Starfsáætlun skólans er birt undir skólastefnu á heimasíðunni. Skólaráð hefur samþykkt áætlunina sem er uppfærð á hverju skólaári. Í...
3 views0 comments
Vefstjóri
Nov 15, 20201 min read
Vikufréttir
Hér má finna nýjustu vikufréttirnar. 16. nóvember Dagur íslenskrar tungu 20. nóvember Dagur mannréttinda barna 30. nóvember Starfsdagur
17 views
Vefstjóri
Nov 2, 20201 min read
Breyttar sóttvarnareglur
Á morgun munum við skipta skólanum niður í þrjú hólf, yngstastig, miðstig og unglingastig. Við munum reyna að eftir bestu getu að passa...
2 views0 comments
Vefstjóri
Oct 2, 20201 min read
Vikufréttir
Hér má nálgast vikufréttirnar sem eru stútfullar af gleðitíðindum. Spakmæli vikufrétta: Brostu eins oft og þú getur, þá munu aðrir brosa...
17 views0 comments
Vefstjóri
Sep 30, 20201 min read
Frá sveitarstjóra vegna COVID-19
Eins og öllum er kunnugt greindist COVID-19 smit hjá skipverjum á línuskipinu Valdimar GK sem var á Djúpavogi í síðustu viku. Um leið og...
4 views0 comments
bottom of page