top of page
Search

Starfsdagur í Múlaþingi föstudaginn 22. nóvember 2024

  • Vefstjóri
  • Nov 19, 2024
  • 1 min read

Föstudaginn 22. nóvember 2024 er haldinn árlegur starfsdagur starfsfólks grunn- og leikskóla í Múlaþingi. Þá mun starfsfólk grunn- og leikskóla í Múlaþingi sameinast í dagskrá á Egilsstöðum, þar sem verður boðið upp á fjölbreyttar vinnustofur og fræðsluerindi.


ree

 
 
 

Comments


bottom of page