Search
  • Vefstjóri

Tónlistarskóli Djúpavogs

Kæra skólasamfélag


Tónlistarskólinn okkar er að fara af stað með aðeins breyttu sniði. Berglind Björgúlfsdóttir er deildarstjóri og hún kemur inn með ferskar og skemmtilegar hugmyndir. Í vetur verður boðið upp á forskólanám fyrir 1.-4.bekk og fyrir 5.-10.bekk er í boði nám í hljómborðsleik, söng og ukulele. Kennt verður í hópum og áhersla á sköpun, samspil og að efla nemendur sem sjálfstætt tónlistarfólk. Vinsamlegast lesið nánar um tónlistarskólann hér en skráning fer fram dagana 10.-15. september.

64 views0 comments

Recent Posts

See All

Fyrirtækið Creatrix ehf fékk nú á dögunum 60.000 evra Erasmus+ styrk til að hanna app sem kallast ELF eða Álfur. Appið verður unnið í samvinnu við YSBF (YOUTH IN SCIENCE AND BUSINESS FOUNDATION) í Eis