top of page
Search

Tónlistarskóli Djúpavogs

Vefstjóri

Kæra skólasamfélag


Tónlistarskólinn okkar er að fara af stað með aðeins breyttu sniði. Berglind Björgúlfsdóttir er deildarstjóri og hún kemur inn með ferskar og skemmtilegar hugmyndir. Í vetur verður boðið upp á forskólanám fyrir 1.-4.bekk og fyrir 5.-10.bekk er í boði nám í hljómborðsleik, söng og ukulele. Kennt verður í hópum og áhersla á sköpun, samspil og að efla nemendur sem sjálfstætt tónlistarfólk. Vinsamlegast lesið nánar um tónlistarskólann hér en skráning fer fram dagana 10.-15. september.

73 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


logo (heimasidur)_edited.png
Djúpavogsskóli

Varða 6
765 Djúpivogur 

Skólinn er opin frá 

Kl. 07:50  -  15:00
 

cittaslow_text_black_edited.jpg
bottom of page