top of page
Search

Dagur Tónlistarskólans í Tónlistarskóla Djúpavogs

  • Vefstjóri
  • Feb 9, 2024
  • 1 min read

Hinn árlegi Dagur Tónlistarskólans var haldinn í vikunni, miðvikudaginn 7. febrúar. Í tilefni af því léku nemendur Tónlistarskóla Djúpavogs í Samveru skólans og sýnt var skemmtilegt myndband sem sýnir lifandi og skapandi starf tónlistarskólans og fjölbreyttan hóp hæfileikaríkra nemenda, eins og sjá má hér.

Tónlistin er einn af frumkröftum heimsins, er eitt stærsta alþjólega tungumál jarðarinnar og tengir vísindi, fræði og listir saman í eina heild.

Til hamingju með daginn krarkkar, Tónlistarskóli Djúpavogs og Berglind.


ree


 
 
 

Comments


bottom of page