top of page
Search

Jólaspiladagur og Jólapeysudagur í Djúpavogsskóla

  • Vefstjóri
  • Dec 19, 2024
  • 1 min read

Í Djúpavogsskóla var haldinn Jólaspiladagur og Jólapeysudagur áður en haldin eru litlu jól og farið í jólafrí.

Það var spilað með allskonar spil, borðspil, venjulega spil, rafræna spilaleiki og ýmsilegt á döfinni.

Einhverjir bekkir ákváðu að hittast, t.d. fór 7. bekkur fór og spilaði með 1. og 2. bekk, unglinagstigið tók eina umferð í félagsvist og fékk til sín góða gesti til aðstoðar, þau Jónínu, Steinunni og Eðavld. Vinninga fengu Bryndís Björk, Aðalheiður, Justin og jöfn voru Telma Dís og Mikael.


ree


 
 
 

Comments


bottom of page