top of page
Search

ME - kynning fyrir nemendur í 10. bekk

  • Vefstjóri
  • Feb 16
  • 1 min read

Updated: Feb 17

Mánudaginn 10. febrúar komu þær Jara, Eyrún og Helga frá Menntaskólanum á Egilsstöðum með frábæra kynningu fyrir nemendur í 10. bekk.

Krakkarnir voru dugleg að spurja um t.d. námsframboð, aðstöðu og æskilegan undirbúning fyrir áframhaldandi nám.

Kynningar sem þessar eru nemendum mjög mikilvægar, ekki aðeins til að mynda sér skoðun á hvað þau ætla að taka sér fyrir hendur eftir að grunnskóla lýkur, heldur er það nemendum einnig mikilvæg hvatning varðandi þá vinnu og undirbúning sem þau eru að vinna að á hverjum degi í grunnskólunum.

Við þökkum þeim Eyrúnu, Jöru og Helgu kærlega fyrir komuna og fyrir góða kynningu.


ree

ree

 
 
 

Comments


bottom of page