top of page
Search

Skyndihjálp í Djúpavogsskóla

  • Vefstjóri
  • Jan 16
  • 1 min read

Eygló skólahjúkrunarfræðingur hefur verið með upprifjun í skyndihjálp fyrir nemendur í vetur.

Eygló mætti með dúkkurnar góðu og hélt örnámskeið fyrir nemendur í 10. bekk sem stóðu sig frábærlega. Það er ennþá notað að syngja lagið ,,Staying alive" um leið og er hnoðað fyrir þá sem hafa tekið slík námskeið.


ree


 
 
 

Comments


bottom of page