top of page
Search

Skólamyndataka í Djúpavogsskóla 2025

  • Vefstjóri
  • May 6
  • 1 min read

Hann Gunnar Leifur frá Barna- og Fjölskyldumyndum býður upp á skólamyndatöku vorið 2025 í Djúpavogsskóla, en miðað er við að fá skólamyndatöku annað hvert ár.

Í þessari viku hefur Gunnar Leifur verið staddur í Múlaþingi að taka skólamyndir

Hann býður upp á skólamyndatöku í Djúpavogsskóla, föstudaginn 9. maí, að morgni áður en nemendur smella sér í rúturnar/bílana og halda á hina árlegu Héraðsleika.

Hér er því gott tækfæri að mæta í sólskinsskapi á skemmtulegum degi og smella einni mynd í leiðinni.


Gunnar Leifur Jónasson Ljósmyndari - Photographer

Núpalind 1, Kópavogi

Sími: 564-6440

ree

 
 
 

Comments


bottom of page