Sólin skín og fallegur dagur í Djúpavogsskóla
- Vefstjóri
- Sep 5
- 1 min read
Haustrigningarnar undanfarna daga minna á árstíðaskiptin á þessum tíma, en þrátt fyrir það hefur verið hlýtt og notalegt og mörgum finnst skemmtilegt í rigningunni.
Inn á milli koma svo bjartir og hlýrri sólardagar.
Í dag skartaði himininn þessum fallega tvöfalda regnboga sem vakti gleði og aðdáun nemenda.





Comments